Velkomin í Skemmuna! Hér finnur þú afslappað andrúmsloft, reynda fagmenn og einstaklingsmiðaða þjónustu. Við hjálpum þér að ná fram þínum besta stíl, hvort sem um ræðir klippingu, litun eða einfaldlega góða hárumhirðu.
Reynt og metnaðarfullt starfsfólk sem leggur áherslu á vandaða þjónustu, fagleg ráð og skemmtilega stemningu.
Sjá nánarVið erum í hjarta Hafnarfjarðar með næg bílastæði og gott aðgengi. Komdu við og upplifðu notalega stemningu og fyrsta flokks þjónustu.
StaðsetningSmelltu hér til að tryggja þér tíma! Ef opnir tímar henta ekki, hafðu þá samband við okkur – við erum sveigjanleg.
Bóka tímaLorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit.
Hér finnurðu svör við algengum spurningum um þjónustu okkar, bókanir og fleira. Ef þig vantar frekari upplýsingar er þér velkomið að hafa samband.
Þú getur bókað beint í gegnum vefsíðuna sem flytur þig á svæðið hjá Noona. Einnig er hægt að hringja og bóka tíma.
Við notum hágæða vörur frá traustum merkjum sem tryggja gott hárheilbrigði og endingargott útlit.
Já, næg bílastæði eru í nágrenni og auðvelt að finna stæði.
Já, hafðu samband við okkur eins fljótt og hægt er til að færa eða breyta bókuninni.
Opnunartímar geta verið sveigjanlegir. Ef þú finnur ekki tíma sem hentar, hringdu eða sendu okkur skilaboð og við finnum við lausn.
Vantar þig að bóka tíma eða ertu með spurningu? Við erum til taks og svörum eins fljótt og auðið er.
Ertu með spurningar? Sendu á okkur
Mán - Fös, 09:00 - 17:00
Kíktu við í heimsókn